Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

The Institute of Internal Auditors Belgium (IIA Belgium) mun stýra alþjóðlegri ráðstefnu ECIIA 2022

6. október, 2022-08:00 - 7. október, 2022-17:00

Um ráðstefnuna

 

Rástefnan verður haldin í Brussel dagana 6. og 7. október 2022. Þema hennar er "Internal Audit in a world of transition". Boðið verður boðið upp á margskonar efni eins og t.d. sjálfbærni, nýsköpun, stafrænn heimur, mjúk gildi, og breytingar á alþjóðlegum stöðlum.

Viðhafnarkvöldverður verður haldinn að kveldi 6. október.

Ráðstefna höfðar til innri endurskoðenda, og fólks sem sinnir áhættustýringu og hefur eftirlit með fylgni við innri reglur. Búist er við að ECIIA 2022 muni laða til sín rúmlega 600 þátttekendum og yfir 40 fyrirlesara á þessum 2 dögum.

Þátttaka í ráðstefnunni gefur 14 CPE einingar

Skáning og ítarlegri upplýsingar má finna HÉR

 

Details

Start:
6. október, 2022-08:00
End:
7. október, 2022-17:00

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com