Viðurkenning fyrir vel unnin störf í þágu alþjóðasamtaka innri endurskoðanda
Á Alþjóðarástefna alþjóðasamtaka innri endurskoðenda tók Ágúst Hrafnkelsson innri endurskoðandi Íslandsbanka og stjórnarformaður Félags um innri endurskoðun á móti viðurkenningufyrir vel unnin störf í þágu IIA.