CRMA vottun

CRMA Web Header

Certification in Risk Management Assurance

CRMA er viðurkenning á að viðkomandi hafi hæfni til að framkvæma staðfestingarverkefni með sérstakri áherslu á að gerð sé grein fyrir hvernig áhættu er stýrt í skoðunarefninu. Þannig hefur sá sem hlýtur viðurkenninguna sýnt fram á að:

  • Geta greint og metið áhættu með réttmætum og viðeigandi hætti.
  • Greint og metið upplýsingar sem stjórnendur setja fram um áhættu.
  • Gefið stjórn og stjórnendum ráð og hugmyndir hvernig byggja má upp áhættustýringu.
  • Skilja áhættulíkön og hvernig slík líkön eru notuð til að bera kennsl á og stýra áhættu.
  • Hafa skilið áhættustýringu og hvernig hún er hluti af eftirlit og stjórnarháttum fyrirtækis.
  • Geta metið og sett í samhengi stefnu leiðir og aðgerðir og hvernig árangur er metinn á hverjum tíma.

CRMA prófið er tekið í gegnum netið á viðurkenndum prófstöðum og á vegum IIA. Þátttakendur skrá sig á vef IIA í CCMS kerfið (Certification Candidate Management System) og þar er einnig hægt að bóka sig í próf og sjá framvindu prófferilsins.

Nánari upplýsingar um þessa vottun eru að finna hér á heimasíðu IIA.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com