Fræðsluefni eftir þörfum hjá alþjóðafélagi um innri endurskoðun

IIA OnDemand er fræðsluefni á netinu sem þú getur skoðað á þínum eigin hraða, fullkomið fyrir innri endurskoðendur sem vilja viðhalda þekkingu sinni á sínum eigin tíma, hvar sem er og á þeim hraða sem þeim hentar.
Félagsmenn geta nálgast efni með því að skrá sig inná vef þeirra hér: https://ondemand.theiia.org/learn