Starfsreglur stjórnar

Stjórn FIE samþykkti nýjar starfsreglur stjórnar þann 27. janúar 2021. Endurskoðun á eldri starfsreglunum fólst m.a. í því að bera þær saman við kröfur um stjórnarhætti sem Alþjóðasamtök innri endurskoðanda setja aðildarfélögunum. Hægt er að nálgast starfsreglurnar á heimasíðu félagsins undir ,,Um félagið/skipulag félagsins“.

Fyrsti fræðslufundur 2021 verður haldinn mánudaginn 15. febrúar kl. 08:30-10:00

Fræðslufundur

Við höfum fengið Niina Ratsula frá Finnlandi til að halda fyrir okkur erindi um hvaða styrkleikar og áskoranir einkenna viðskiptasiðferði Norðurlandanna. Niina er M.Sc. CIA, CCSA, CRMA, CCEP-I, doktorsnemi, kennari og stofnandi Code of Conduct Company, en starfaði áður hjá Nokia og Kermiar í 12 ár. Hún mun einnig kynna okkur fyrir niðurstöðum The Nordic Business Ethic Survey. Hér má

Félagsmaður nær CIA faggildingu

Félagsmaður nær CIA faggildingu

Kristín Aðalheiður Birgisdóttir, starfsmaður KPMG,  hlaut CIA vottun hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda fyrr á þessu ár þessu ári. Stjórn FIE óskar henni innilega til hamingju!  Kristín er með MBA og MSc gráðu frá UIBS, Barcelona. Hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur (Cand.Oecon.) frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Kristín starfar hjá KPMG á Íslandi á sviði innri endurskoðunar,

Samstarf fræðslunefnda á Norðurlöndunum

Samstarf fræðslunefnda á Norðurlöndunum

Fræðslunefnd FIE hefur nú hafið samstarf í fræðslumálum með IIA í Noregi og Svíþjóð. Vonandi bætist IIA í Danmörk við fljótlega. Samstarfið fer þannig fram að félagsmönnum stendur til boða að sækja námskeið á þeirra vegum sem eru á ensku og á netinu. Skráning fer fram í gegnum þeirra heimasíðu. Með þessu þá getum við aukið framboðið og fjölgað valkostum.

Er ekki kominn tími?

Er ekki kominn tími?

Í dag birtist grein í Fréttablaðinu eftir Ingunni Ólafsdóttur formann félagsins þar sem minnt er á 65. gr. laga um opinber fjármál sem kveður á um innri endurskoðun hjá ríkisstofnunum. Þetta ákvæði hefur ekki enn komið til framkvæmda nú fimm árum eftir gildistöku laganna. Er ekki kominn tími til að ljúka við innleiðingu þeirra?

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com