HAUSTRÁÐSTEFNA 2018

Upplýsingatækniöryggi er ein helsta áskorun í rekstri fyrirtækja og stofnana í dag. Haustráðstefna félagsins mun því fjalla um netöryggi. Við höfum við fengið til liðs við okkur Ray Irvin bandarískan… Read more »

Global Perspectives and Insights

Við viljum benda félagsmönnum á nýútgefna skýrslu um helstu áhættur sem innri endurskoðendur þurfa að mæta. Hægt að hala niður skýrslunni af vef IIA,

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun

Félag um innri endurskoðun boðar til aðalfundar fimmtudaginn 24. maí 2018, kl. 10-11. Fundurinn verður haldinn í Grand Hótel (Gullteigur B). Fyrir fundinn mun fræðslunefnd FIE halda síðasta morgunverðarfund vetrarins. Nánari… Read more »

Morgunverðarfundur 24. maí

Síðasti fræðslufundur fyrir sumarið verður ekki af verri endanum. Ágúst Hrafnkelsson kemur ferskur úr hitanum í Dubai með það nýjasta nýtt sem kynnt var á IIA ráðstefnunni núna í byrjun… Read more »

Faggilding er mikilvæg

Félag um innri endurskoðun er aðili að alþjóðasamtökum innri endurskoðenda (IIA). Þessi alþjóðasamtök standa fyrir alþjóðlegum prófum sem eru metin sem faggilding innri endurskoðenda hér á landi. Prófgráða þessi heitir… Read more »