Fræðsla – Ethics in the Real World

Online & On demand Ethics training

Ethics in the real world. Since 2017 the IIA has had a requirement for members to take a 2-hour CPE course each year on the subject of ethics. This area is especially highlighted because of its key role in helping internal audit to be independent and objective.

To date there has been a lot of training on “the basics” of ethics. However, “Ethics in the Real world” moves beyond the straight-forward aspects of ethics and considers the real-world challenges that might face auditors and how they might decide what to do. It also looks at the “real world” challenges and pressures that managers face and will help auditors to look at these issues in an insightful and value adding way.

This course is offered by IIA Iceland and will take place online and on demand. The course is presented by James Paterson and will give 2-2,5 CPE points.

The live event will take place online on the afternoon of the 5th December at 14:00 UK and Reykjavík time (15:00 for the Nordic).

Price per participant online is ISK 10.000 for both the on-line and on-demand course. This course is open for all IIA members in the Nordic, you can register herefor the online event and the on demand event. The on demand event will be available few days after the live event, we will send information when the recording is available.

Example of some Internal audit challenges

Assignment planning
 • “It’s a bad time for you to audit this area right now, can you come back later”?
 • “Rather than audit us, can you do some advisory work instead”?
Assignment reporting
 • “This is a sensitive issue; do you really have to write it down? Or can you write it differently”? 
 • “Can we have a less harsh audit rating, we have just fixed this issue”.
 • “Can you give us more time to fix that issue, so we can do it properly and we are really busy at the moment”.

We will also examine best practices around business ethics programme, so that auditors can benchmark their organization. 

James Paterson

About the presenter:

James was the CAE for the AstraZeneca group from 2002-2009. Prior to that he worked in finance (group reporting and tax and corporate finance) as well as a two-year secondment to HR (responsible for various leadership development programmes and culture change initiatives after the AZ merger).

For 12 years since then he has combined his interest in audit and people development and runs training across Europe for the IIA and in-house clients, covering topics such as lean/agile auditing, root cause analysis, auditing culture and behaviour and preparing for an EQA.

He has successfully run the “Ethics in the real world” course for clients in the UK for several years, with multiple in-house trainings using this as a platform for more focused discussions especially knowing “how to draw the line” between independence and objectivity and pragmatism and flexibility.

James is currently writing a second book for J Wiley, this time on Root Cause Analysis

Risk and Internal Audit Conference

Félag um innri endurskoðun hefur fengið James C Paterson til að vera með tveggja daga ráðstefnu þar sem umfjöllunarefnið verður tengt Áhættustjórnun og stjórnarháttum og straumlínulöguð endurskoðun.

Ráðstefnan fer fram á ensku og má hér sjá hvert skipulagið verður:

21. September

Hluti I – Fyrir hádegi frá 9.00 – 12.30
Good practices in Risk management and corporate governance
(Allir velkomnir; stjórnendur, stjórn, endurskoðunarnefndir, áhættustýring, regluvarsla og innri endurskoðendur) - gefur 3,5 endurmenntunareiningar.
Hluti II – Eftir hádegi frá 13.30 – 16.45
Risk Assurance / Joining up the jigsaw between the business – assurance co-ordination
(Áhættustýring, regluvarsla og innri endurskoðendur) - gefur 3,5 endurmenntunareiningar

22 September

Hluti III – Fyrir og eftir hádegi frá 09:00-16:45

Lean and agile auditing essentials – part I
Value, Making things “flow” (Megináhersla á störf innri endurskoðenda)
Lean and agile auditing essentials – part 2
Root cause analysis and reporting
Areas to watch concerning Quality (QAR/EQA)
(Megináhersla á störf innri endurskoðenda)

Allur dagurinn gefur 7 endurmenntunareiningar.

Verð:
Fyrir báða dagana 21. og 22. september, með léttum morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu er verð fyrir félagsmenn 90.000. kr (fyrir aðila utan félagsins er verðið 110.000)
Hluti I - 21. september, með léttum morgunmat kr. 29.000. (fyrir aðila utan félags er verðið 35.000)
Hluti II – 21. september, með síðdegishressingu kr. 29.000. (fyrir aðila utan félags er verðið 35.000)
Hluti III – 22. September, með morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu kr. 45.000. (fyrir aðila utan félags er verðið 55.000)

Skráning fer fram í gegnum vefsíðu félagsins hér.

Ráðstefnan verður haldin í Akoges Salnum Lágmúla 4, 3. hæð

Vefnámskeið: Þróun IPPF og Alþjóðlegra staðla – The Evolution og IPPF and International Standards

he Institute of Internal Auditors munu 30. ágúst 2022 bjóða upp á tvö klukkustundar vefnámskeið undir heitinu: The Evalution of IPPS oand International Standards - Enable the Profession for the Future. Hægt er að skrá sig á annað hvort en vefnámskeiðið er ókeypis.

Tekið af heimasíðu theiia.org:

The IIA kicked off the IPPF Evolution project in 2021, with an objective to modernize and transform the IIA Standards and ensure their relevance and responsiveness to today's challenges. The IPPF Evolution project seeks to promote consistent global internal audit practice and to enhance internal auditors' ability to help organizations achieve their objectives.

This webinar will provide the latest information about the progress of the IPPF Evolution, including a projected timeline, from the exposure and comment period to publication and effective dates. Attendees will learn about newly proposed changes,* such as the:

 • Purpose of Internal Auditing.
 • New structural organizatione of the Standards.
 • Revised Principles.
 • Standards to address timely and emerging issues.

Þeir sem taka þátt fá 1 CPE einingu.

Hægt er að skrá sig HÉR

Aðalfundur 2022

Aðalfundur félags um innri endurskoðun fór fram 24. maí sl. á veitingastaðnum Héðni. Ingunn Ólafsdóttir fór yfir skýrslu stjórnar og Jón Sigurðsson fór yfir ársreikning félagsins. Kosin var ný stjórn og er Viðar Kárason boðin hjartanlega velkominn í stjórnina. Ingunn Ólafsdóttir lauk sínu síðasta starfsári og er henni þakkað kærlega fyrir frábær störf í þágu félagsins í þau 6 ár sem hún hefur setið í stjórninni.

Stjórnin skipti með sér verkefnum með eftirfarandi hætti: Anna Sif Jónsdóttir, formaður, Jón Sigurðsson, gjaldkeri, Jóhanna María Einarsdóttir, formaður fræðslunefndar, Sigríður Guðmundsdóttir, formaður alþjóða- og staðlanefndar, Viðar Kárason, ritari og Björg Ýr Jóhannsdóttir, samskiptafulltrúi.


Aðalfundur 2022

Félag um innri endurskoðun boðar til aðalfundar þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 16-17. Fundurinn fer fram að þessu sinni á veitingastaðnum Héðni, Seljavegi 2, 101 Reykjavík.

Dagskrá aðalfundar:

 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári.
 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
 3. Breytingar á samþykktum.
 4. Kosning stjórnarmanna.
 5. Kosning skoðunarmanns annað hvert ár.
 6. Ákvörðun félagsgjalds.
 7. Önnur mál.

Stjórnin hvetur félagsmenn til að taka þátt í starfi félagsins.  Áhugasamir geta haft samband við stjórn félagsins en einnig er hægt að bjóða sig fram á fundinum.

Að fundi loknum verður boðið upp á drykki og léttar veitingar.  

Með von um að sjá þig á aðalfundinum!

Stjórn FIE

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com