
GRC ráðstefna í Stokkhólmi
9. apríl-08:00 - 10. apríl-17:00
Dagana 9. og 10. apríl 2025 fer fram ráðstefna um stjórnarhætti, áhættustýringu og regluvörslu á vegum IIA Svíþjóð, SWERMA og Compliance Forum.
Fjölbreyttir og spennandi fyrirlestrar og vinnustofur.
Upplýsingar og skráning hjá IIA Svíþjóð.