Month: mars 2014

Innri endurskoðunardagurinn – 1. apríl 2014

Innri endurskoðunardagurinn í ár verður haldin þann 1. april 2014 kl. 08:00-12:00. Á Icelandair Hótel Reykjavík Natura (Hótel Loftleiðir). Ráðstefnustjóri verður Svana Helen Björnsdóttir. Dagskrá innri endurskoðunardagsins í ár er ekkert aprílgabb. Á dagskránni eru m.a. tveir erlendir fyrirlesarar. Hérna má sjá dagskrá dagsins í heild sinni. Ráðstefnugjald er 15.500 kr. Ráðstefnan er öllum opin og gefur hún fjórar endurmenntunareiningar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com