Stjórn FIE minnir á morgunverðarfund sem haldinn verður nk. fimmtudag í komandi viku, í húsakynnum Seðlabanka Íslands. Þema viðburðarins er innri endurskoðun í opinbera geiranum og er dagskráin svohjóðandi:
Seðlabanki Íslands: Samspil eftirlitsstofnana og innri endurskoðunar – á Íslandi og erlendis
Kristín Logadóttir, forstöðumaður fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Starfaði í yfir 20 ár sem stjórnandi í innri endurskoðun hjá Citi bank og General Motors, aðallega í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Ríkisendurskoðun: Stjórnsýsluendurskoðun og innri endurskoðun hjá ríkisaðilum
Gestur Páll Reynisson og Hrefna Gunnarsdóttir
Landspítalinn: Beiting Heimsstaðla innri endurskoðunar í opinbera geiranum
Gréta Gunnarsdóttir
Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 101 Reykjavík
Fimmtudagur 27. nóvember 2025
Kl. 8:30 - 10:00
CPE: 1,5
Veitingar í boði
Frír viðburður
Skráning á viðburðinn er hér


