Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

Vefnámskeið: AI for IA Beyond the Basics, Level 2

27. mars-08:00 - 12:00

AI fyrir innri endurskoðendur – næsta stig

Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja dýpka þekkingu sína á því hvað hægt er að gera með GenAI. Fjallað verður um mótun AI-stefnu fyrir innri endurskoðun, eiginleika líkanna, háþróaða fyrirspurnarhönnun og hagnýta notkun.

Yfirlit námskeiðs

  • Fara yfir helstu þætti skilvirkrar AI-stefnu fyrir innri endurskoðun

  • Greina tilfelli (use cases) fyrir Generative AI og tengda tækni í samhengi innri endurskoðunar

  • Móta háþróaðar fyrirspurnir til að hámarka svör og byggja þitt fyrsta sérsniðna mini-GPT

  • Taka þátt í upplýstri umræðu um framtíðarþróun AI í samhengi við innri endurskoðun


AI for IA – Level 2: Hálfs dags námskeið

  • Byggja upp AI-stefnu fyrir innri endurskoðun – fyrir deildina og teymið

  • Eiginleikar og takmarkanir LLM-líkana

  • Háþróuð fyrirspurnarhönnun og notkunartilvik (t.d. að byggja einfalt IA-miðað mini GPT/Copilot)

  • Notkun AI og hvað framtíðin gæti falið í sér

Fyrirlesari: Stephen Foster
27. mars kl. 8:00 -  12:00
CPE: 4

Verð fyrir meðlimi: 30.200 kr. (með kóða)
Verð fyrir aðra: 42.700 kr. (án kóða)

Skráning hér:

Afsláttarkóði til félagsmanna er á innri vef félagsins undir 'Fræðsla og fundir'.

Greiðsla fer í gegnum Straum greiðslumiðlun.

Nánar

  • Dags. 27. mars
  • Kl:
    08:00 - 12:00

Organizer

  • IIA Noregi

Staður

  • Online