Skráning á morgunverðarfund hjá Arion banka 8. október 2025

Innri endurskoðun Arion banka býður á morgunverðarfund þann 8. október n.k.

Dagskrá fundarins

How do we learn from the past to defend ourselves in the future?  Fyrirlestur um netsvik og hvernig þau hafa þróast. 
Hákon Lennart Aakerlund, Öryggisstjóri hjá Arion banka.  

Sönn íslensk sakamál,
Ósvald Jarl Traustason sérfræðingur frá markaðsdeild Arion banka segir frá herferðinni.

Þróun samvinnu og samstarfs 2. og 3. línu hjá Arion banka.
Anna Sif Jónsdóttir innri endurskoðandi Arion banka og gestir.

Arion banki, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Miðvikudagur 8. október 2025
Kl. 8:30 - 10:00
CPE: 1,5

Veitingar í boði
Frír viðburður

Skráning fer fram hér

Fræðsludagskrá haustsins 2025

Kæru félagsmenn,

Í haust verður boðið upp á fjölbreytta og metnaðarfulla fræðslu. Námskeiðin fara fram á netinu, nema annað sé tekið fram, og eru kennd af reynslumiklum sérfræðingum á sviði innri endurskoðunar, áhættustýringar og stjórnarhátta.

17. september 2025 kl. 16:00 – Á netinu
Beyond Compliance: Driving Impactful Change as Public Sector Internal Auditorsmeð Harriet Richardson, Pamela J. Stroebel Powers og Sharon Clark

23. september 2025 kl. 09:00 – Á netinu
Radical reporting – með Sara I James

7.–8. október 2025 – Í Osló
2-Day Advanced Operational Risk Workshop – með Elena Pykhova

8. október 2025 – Í Arion banka
Fræðsluviðburður

13. október 2025 – Á netinu
Master the Art of Strategic Influence: Political Savvy for Internal Audit Leaders – með James Paterson

14. október 2025 – Á netinu
Working with other assurance providers, coordination and effective assurance mapping – með John Chesshire

15.–16. október 2025 (4 klst. báða dagana) – Á netinu
An introduction to artificial intelligence for internal auditors, Level 1 – með Stephen Foster

20.–21. október 2025 – Á netinu
Mastering Integrated GRC Frameworks – með James Paterson

23. október 2025 (4 klst.) – Á netinu
AI for IA Beyond the Basics, Level 2 – með Stephen Foster

17. nóvember 2025 – Á netinu
Looking at Audit Ratings and Opinions for Today’s High-Stakes Environment – með James Paterson

20. nóvember 2025 – Á netinu
Strategic Audit Planning: Mastering Best Practices reflecting the new GIAS – með James Paterson

24. nóvember 2025 – Á netinu
Developing an effective Quality Assurance and Improvement Program (QAIP) and getting the most from an External Quality Assessment (EQA) – með John Chesshire

Nánari upplýsingar um öll námskeiðin má finna með því að smella á hlekkina hér að ofan.

Við hvetjum félagsmenn til að nýta tækifærið til að sækja sér fróðleik og efla faglega hæfni sína.

ℹ️ Skráningar- og greiðsluhlekkur verður auglýstur sérstaklega síðar. Félagsmenn fá jafnframt sérstakan afsláttarkóða fyrir námskeiðin.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com