Mikilvægar breytingar tóku gildi á stjórnskipulagi Alþjóðasamtakanna í byrjun árs. Global Council var lagt niður og Global Assembly tók til starfa. Hvert aðildarfélag tilnefnir sinn aðalfulltrúa í Global Assembly til tveggja ára og einn varafulltrúa. Stjórn FIE tilnefndi Ingunni Ólafsdóttur, formann félagsins sem sinn aðalfulltrúa og Sigrúnu Lilju Sigmarsdóttur sem varafulltrúa. Stjórnarformaður Alþjóðasamtakanna er formaður Global Assembly. Global Assembly mun
Category: Óflokkað
Ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar

Næsti morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel 31. október 2019 kl. 08:00-10:00. Bjarni Herrera, framkvæmdastjóri og einn eigandi CIRCULAR Solution og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða hjá Landsbankanum og fyrsti stjórnarmaður samtaka um ábyrgar fjárfestingar IcelandSIF munu fjalla um ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar. Verð 5.500 kr. fyrir félagsmenn og kr. 6.500 fyrir utanfélagsmenn. Innifalinn er
Afsláttur af umsóknargjaldi CRMA í júlí

Í júlí veitir IIA afslátt af umsóknargjaldi að CRMA fagvottun og geta félagsmenn sparað sér allt að 230 dollara með því að nýta sér þetta tilboð. CRMA vottun er viðurkenning á að viðkomandi hafi hæfni til að framkvæma staðfestingarverkefni með sérstakri áherslu á að gerð sé grein fyrir hvernig áhættu er stýrt í skoðunarefninu. Nánar má lesa um fagvottunina hér.