Kæru félagsmenn,

Í haust verður boðið upp á fjölbreytta og metnaðarfulla fræðslu. Námskeiðin fara fram á netinu, nema annað sé tekið fram, og eru kennd af reynslumiklum sérfræðingum á sviði innri endurskoðunar, áhættustýringar og stjórnarhátta.

17. september 2025 kl. 16:00 – Á netinu
Beyond Compliance: Driving Impactful Change as Public Sector Internal Auditorsmeð Harriet Richardson, Pamela J. Stroebel Powers og Sharon Clark

23. september 2025 kl. 09:00 – Á netinu
Radical reporting – með Sara I James

7.–8. október 2025 – Í Osló
2-Day Advanced Operational Risk Workshop – með Elena Pykhova

8. október 2025 – Í Arion banka
Fræðsluviðburður

13. október 2025 – Á netinu
Master the Art of Strategic Influence: Political Savvy for Internal Audit Leaders – með James Paterson

14. október 2025 – Á netinu
Working with other assurance providers, coordination and effective assurance mapping – með John Chesshire

15.–16. október 2025 (4 klst. báða dagana) – Á netinu
An introduction to artificial intelligence for internal auditors, Level 1 – með Stephen Foster

20.–21. október 2025 – Á netinu
Mastering Integrated GRC Frameworks – með James Paterson

23. október 2025 (4 klst.) – Á netinu
AI for IA Beyond the Basics, Level 2 – með Stephen Foster

17. nóvember 2025 – Á netinu
Looking at Audit Ratings and Opinions for Today’s High-Stakes Environment – með James Paterson

20. nóvember 2025 – Á netinu
Strategic Audit Planning: Mastering Best Practices reflecting the new GIAS – með James Paterson

24. nóvember 2025 – Á netinu
Developing an effective Quality Assurance and Improvement Program (QAIP) and getting the most from an External Quality Assessment (EQA) – með John Chesshire

Nánari upplýsingar um öll námskeiðin má finna með því að smella á hlekkina hér að ofan.

Við hvetjum félagsmenn til að nýta tækifærið til að sækja sér fróðleik og efla faglega hæfni sína.

ℹ️ Skráningar- og greiðsluhlekkur verður auglýstur sérstaklega síðar. Félagsmenn fá jafnframt sérstakan afsláttarkóða fyrir námskeiðin.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com