GRC ráðstefna í Stokkhólmi 9.-10. apríl 2025

Dagana 9. og 10. apríl 2025 fer fram ráðstefna um stjórnarhætti, áhættustýringu og regluvörslu á vegum IIA Svíþjóð, SWERMA (sænsk hagsmunasamtök um áhættustýringu) og Compliance Forum (faglegt tengslanet regluvarða í Svíþjóð).

Ráðstefnan fer fram í Stokkhólmi og er einungis í boði á staðnum (ekkert streymi í boði).

Fyrri dagurinn eru fyrirlestrar og síðari dagurinn eru vinnustofur. Fyrir þá sem ekki treysta sér í sænskuna er báða dagana hægt að velja viðfangsefni með enskumælandi fyrirlesurum, sjá dagskrá: https://www.grc-conference.eu/program-2025/

Staðsetning 9. apríl (fyrirlestrar):
Sergel Hub, Sveavägen 10a,
111 57 Stockholm, Sweden

Staðsetning 10. apríl (vinnustofur):
World Trade Center, Klarabergsviadukten 70,
111 64 Stockholm, Sweden

Skráning fer fram hjá IIA Svíþjóð:
https://www.grc-conference.eu/registration-2/

Verð:
Félagsmenn FIE og/eða ISACA á Íslandi fá meðlimaverð

"Early bird" verð gilda til 12. febrúar 2025:

  1. apríl eingöngu: 7.500 SEK
  2. og 10. apríl: 12.000 SEK
  3. apríl eingöngu: 6.500 SEK

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com