Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Vefnámskeið: Hvernig á að búa til skilvirkar spurningar/prompt fyrir innri endurskoðendur

Online

Athugið: þetta námskeið verður haldið aftur þann 3.mars Lýsing:Námskeiðið fjallar um uppbyggingu spurninga / prompt og leiðir til að nýta GenAI betur í daglegum verkefnum innri endurskoðenda. Þátttakendur læra að móta nákvæmar og gagnlegar spurningar / prompt sem skila betri og meira viðeigandi svörum úr gervigreindartólum eins og Copilot, ChatGPT, Claude, Mistral, Google o.fl. Þetta er markviss og hnitmiðuð þjálfun

Vefnámskeið: Endurskoðun áhættustýringar : A Masterclass

Online

LýsingNámskeiðið dregur saman helstu hugtök áhættustýringar og fjallar um hvað innri endurskoðun getur og ætti að hafa til skoðunar við úttekt á þessu sviði, með gagnvirkum og þátttökumiðuðum hætti. Margar stofnanir hafa stundað formlega áhættustýringu um árabil. Aðrar eru enn tiltölulega óþroskaðar í nálgun sinni og framkvæmd. Burtséð frá þroskastigi og því hversu árangursrík áhættustýring er talin vera, verða stofnanir