Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Developing an effective Quality Assurance and Improvement Program (QAIP) and getting the most from an External Quality Assessment (EQA)

24. nóvember, 2025-07:00 - 14:00
66kr.

Fáðu sem mest út úr ytri gæðamati

Netnámskeið – 24. nóvember 2025

Hvað lærir þú?

  • Helstu þættir í gæðastjórnun og gæðamati

  • Hvað felst í góðu QAIP (Quality Assurance & Improvement Programme)

  • Innri gæðamat: algengar gildrur og góðar starfsvenjur

  • Hvernig lítur árangursrík úrbótaáætlun út - góðir starfshættir

  • Hvernig fer ytra gæðamat fram og hvernig á að undirbúa sig

  • Hvaða lærdóm má draga af ytri gæðamati

  • Hvernig takast á við áskoranir við innleiðingu QAIP

Fyrirlesari: John Chesshire
20. nóvember kl. 7:00 -  14:00
Vefnámskeið  á ensku
CPE: 7
Verð fyrir meðlimi: 53.500 kr. (með kóða)
Verð fyrir aðra: 65.500 kr. (án kóða)

Afsláttarkóði til félagsmanna er á innri vef félagsins undir 'Fræðsla og fundir'.

Greiðsla fer í gegnum Straum greiðslumiðlun.

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Miðar eru ekki lengur til