Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Netnámskeið: Mastering Integrated GRC Frameworks

20. október, 2025-07:00 - 21. október, 2025-14:00
112kr.

Náðu valdi á samþættingu stjórnarhátta, áhættu og hlítni/fylgni

Netnámskeið 20.–21. október 2025

Hvað lærir þú?

  • Samþætting COSO, ISO 31000 og Three Lines Model í GRC-umgjörð

  • Mannlegir þættir sem hafa áhrif á árangur innra eftirlits

  • Hagnýtar aðferðir til að nýta takmörkuð úrræði í áhættustýringu

  • Tengja fræði við framkvæmd — hvernig kenningum er breytt í áþreifanlegar lausnir

  • Áhersla á innri endurskoðun: skipuleggja úttektir, forgangsraða og nýta gögn

Fyrirlesari: James C. Paterson
20.-21. október kl. 7:00 -  14:00
Vefnámskeið
CPE: 14
Verð fyrir meðlimi: 99.500 kr. (með kóða)
Verð fyrir aðra: 111.500 kr. (án kóða)

Afsláttarkóði til félagsmanna er á innri vef félagsins undir 'Fræðsla og fundir'.

Greiðsla fer í gegnum Straum greiðslumiðlun.

Nánar

  • Start: 20. október, 2025-07:00
  • End: 21. október, 2025-14:00
  • Verð: 112kr.

Staður

  • Online

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Miðar eru ekki lengur til