
- This viðburður has passed.
Netnámskeið: Mastering Integrated GRC Frameworks
Náðu valdi á samþættingu stjórnarhátta, áhættu og hlítni/fylgni
Netnámskeið 20.–21. október 2025
Hvað lærir þú?
Samþætting COSO, ISO 31000 og Three Lines Model í GRC-umgjörð
Mannlegir þættir sem hafa áhrif á árangur innra eftirlits
Hagnýtar aðferðir til að nýta takmörkuð úrræði í áhættustýringu
Tengja fræði við framkvæmd — hvernig kenningum er breytt í áþreifanlegar lausnir
Áhersla á innri endurskoðun: skipuleggja úttektir, forgangsraða og nýta gögn
Fyrirlesari: James C. Paterson
20.-21. október kl. 7:00 - 14:00
Vefnámskeið
CPE: 14
Verð fyrir meðlimi: 99.500 kr. (með kóða)
Verð fyrir aðra: 111.500 kr. (án kóða)
Afsláttarkóði til félagsmanna er á innri vef félagsins undir 'Fræðsla og fundir'.
Greiðsla fer í gegnum Straum greiðslumiðlun.
