Month: nóvember 2013

Morgunverðarfundur 4. desember 2013

Fundinn hefur verið ný dagsetning fyrir fyrsta morgunverðarfund vetrarins: 4. desember á Grand Hótel Reykjavík. Fyrirlesarar að þessu sinni eru þrír talsins.  Gréta Gunnarsdóttir, CIA, sérfræðingur í innri endurskoðun hjá Íslandsbanka  mun fræða okkur um núverandi CIA prófunarferilinn en Gréta lauk nýverið prófunum og er nýjasti félagsmaður FIE með CIA vottunina. Þá mun Anna Margrét Jóhannesdóttir, CIA, CRMA, taka við

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com