Fundinn hefur verið ný dagsetning fyrir fyrsta morgunverðarfund vetrarins: 4. desember á Grand Hótel Reykjavík. Fyrirlesarar að þessu sinni eru þrír talsins. Gréta Gunnarsdóttir, CIA, sérfræðingur í innri endurskoðun hjá Íslandsbanka mun fræða okkur um núverandi CIA prófunarferilinn en Gréta lauk nýverið prófunum og er nýjasti félagsmaður FIE með CIA vottunina. Þá mun Anna Margrét Jóhannesdóttir, CIA, CRMA, taka við
Month: nóvember 2013
Fréttabréf FIE – Nóvember 2013
Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE. Í fréttabréfinu má finna umfjöllun um fyrsta morgunverðarfund vetrarins sem verður 20. nóvember, kynningu á félagsmönnum, pistil frá stjórn FIE ásamt fleiru. Fréttabréfið má nálgast hér