Ný ráðgefandi tilmæli frá IIA varðandi spillingu og mútugreiðslur og baráttu gegn því.
Month: júní 2014
Niðurfelld prófgjöld fyrir CRMA og CCSA próf
Í takmarkaðan tíma þá fellur IIA niður próftökugjöld fyrir bæði Certification in Risk Management Assurance® (CRMA®) og Certification in Control Self-Assessment® (CCSA®) prófgráður. Tilboð þetta gildir frá 1 til 30 júní og jafngildir því að fá 350$ (c.a 35.000 kr.) afslátt af próftökukostnaði. CRMA prófið er hannað fyrir innri endurskoðendur og sérfræðinga í áhættugreiningu og það nýtist öllum þeim sem bera ábyrgð á áhættugreiningu og