Author: Hrefna Gunnarsdóttir

Fræðslufundur FIE fimmtudaginn 20.02.2020

Fræðslufundur FIE fimmtudaginn 20.02.2020

Ferlagreiningar í innri endurskoðun – innri endurskoðun netvarna. Á síðastliðnum árum eru algóritmar og gervigreind í auknum mæli nýtt til að sjálfvirknivæða ferlagreiningar. Varnir gegn netglæpum eru ofarlega á baugi hjá fyrirtækjum í dag. Erindi dagsins eru tvö, annað er um Verkfæri til ferlagreininga í innri endurskoðun og hitt um Netvarnir fyrirtækja og nálgun innri endurskoðunar til að hafa eftirlit

Fræðslufundur 20. nóvember 2019

Fræðslufundur 20. nóvember 2019

Virðisaukandi aðferðir í innri endurskoðun. The Internal Audit Ambition Model (IIA) / Agile hugmyndafræði. Hvernig geta innri endurskoðendur þróað sína nálgun og aðferðafræði til að skila sýnilegu virði, í heimi óvissu og sífellt hraðari breytinga? Erindi fræðslufundarins eru um The Internal Audit Ambition Model frá IIA og Agile hugmyndafræðina, sem leið til að hjálpa fyrirtækjum að finna nýjar leiðir til

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com