Innri endurskoðunardagur FIE verður haldinn þann 21. mars 2024, kl.13:00 á Hilton Nordica, Suðurlandsbraut, Reykjavík.
Fjölbreytt dagskrá með áherslu á mannauðsmál.
Dagskrá
13:00 - 13:10 Anna Sif Jónsdóttir, innri endurskoðandi Arion banka, formaður FIE
Opnar daginn
13:10 - 14:10 Ása Karin Hólm, stjórnunarráðgjafi, eigandi Stratagem ráðgjafafyrirtæki
Stjórnun á áhugaverðum tímum
14:10 - 14:45 Hjalti Vigfússon, verkefnastjóri hinsegin vottunar hjá Samtökunum ’78
Hinsegin vottun
14:45 - 15:15 Kaffihlé
15:15 - 15:45 Sigurjón Guðbjörn Geirsson, innri endurskoðandi Háskóla Íslands
Hlutverk innri endurskoðenda í breyttum heimi samskipta
15:45 - 16:15 Herdís Sólborg Haraldsdóttir, eigandi Irpa ráðgjöf
Jafnréttismál og inngilding
16:15 - 17:00 Bergur Ebbi Benediktsson, uppistandari, leikari, fyrirlesari, rithöfundur, lögfræðingur
Tæknibreytingar og auðkenni
17:00 Opinn bar og umræður
Verð fyrir félagsmenn FIE og FLE: 20.000 kr.
Verð fyrir aðra: 30.000 kr.
Mæting á daginn gefur 4 endurmenntunareiningar.
Skráning fer fram hér.