Vefnámskeið: Umbreyta framkvæmd innri endurskoðunar með gervigreind (AI)
OnlineÞriggja daga vefnámskeið Lýsing:Vefnámskeiðið fjallar um hvernig innri endurskoðendur geta nýtt gervigreind (AI) kerfisbundið yfir alla endurskoðunarhringinn — frá undirbúningi að lokaskýrslugerð — með áherslu á verklag, gæði og stýringar í samræmi við faglegar kröfur og staðla. Þetta er hagnýtt námskeið sem sameinar dýpri þekkingu á endurskoðun með verklegum aðferðum við AI-tækni og er ætlað til að hvetja til breytinga
Vefnámskeið: Yfirlit áhættulandslags Gen/Agentic AI
OnlineGenerative og agentic gervigreind (GenAI og Agentic AI) eru svið sem stofnanir þurfa nauðsynlega að skoða nánar, ekki síst fagfólk á sviði áhættustýringar, innri endurskoðunar og regluvörslu. Á tímum hraðrar innleiðingar er fullur skilningur á áhættu lykilatriði til að hægt sé að hraða nýsköpun með öruggum hætti. Þetta gagnvirka og hagnýta vinnunámskeið, sem leitt er af leiðandi sérfræðingi í greininni,
Vefnámskeið: Hvernig á að búa til skilvirkar spurningar/prompt fyrir innri endurskoðendur (sama námskeið og var haldið 2. feb)
OnlineLýsing:Námskeiðið fjallar um uppbyggingu spurninga / prompt og leiðir til að nýta GenAI betur í daglegum verkefnum innri endurskoðenda. Þátttakendur læra að móta nákvæmar og gagnlegar spurningar / prompt sem skila betri og meira viðeigandi svörum úr gervigreindartólum eins og Copilot, ChatGPT, Claude, Mistral, Google o.fl. Þetta er markviss og hnitmiðuð þjálfun sem miðar að því að auka nýtingu tækninnar
Vefnámskeið: Að ná tökum á nýjum og vaxandi áhættum
OnlineLýsingHverjar eru nýjar og vaxandi áhættur fyrir árið 2026 og lengra fram í tímann? Í núverandi áhættulandslagi, þar sem áhættur eru flóknar og samtengdar, verður áhættustýring sífellt brýnni og þörfin fyrir dýpri og skarpari áhættugreind eykst. Þessi mikilvæga vinnustofa fjallar um nýjar ógnir, áhættur utan skammtímasjónarhorns og nýja þætti sem falla ekki að hefðbundnum aðferðum í áhættustýringu. Lögð er áhersla
Frítt vefnámskeið fyrir félagsmenn: Leiðbeiningar um ERM fyrir áhættustýringarhlutverkið
OnlineLýsingÍ þessum leiðbeiningum er fjallað um „góða starfshætti“ fyrir áhættustýringarhlutverkið, óháð atvinnugrein, regluverki og stærð skipulagsheilda. Leiðbeiningarnar taka ekki til lagalegra eða reglubundinna krafna, heldur kynna grunnviðmið og meginreglur hlutverksins. Hver stofnun þarf að aðlaga framkvæmdina að eigin eðli, stærð, flækjustigi og menningu. Leiðbeiningarnar skilgreina skipulag áhættustýringarhlutverks sem ber ábyrgð á heildstæðri áhættustýringu innan stofnunar. Þetta felur meðal annars í
5 viðburðir found.
