Vefnámskeið: Að ná tökum á nýjum og vaxandi áhættum
OnlineLýsingHverjar eru nýjar og vaxandi áhættur fyrir árið 2026 og lengra fram í tímann? Í núverandi áhættulandslagi, þar sem áhættur eru flóknar og samtengdar, verður áhættustýring sífellt brýnni og þörfin fyrir dýpri og skarpari áhættugreind eykst. Þessi mikilvæga vinnustofa fjallar um nýjar ógnir, áhættur utan skammtímasjónarhorns og nýja þætti sem falla ekki að hefðbundnum aðferðum í áhættustýringu. Lögð er áhersla
Frítt vefnámskeið fyrir félagsmenn: Leiðbeiningar um ERM fyrir áhættustýringarhlutverkið
OnlineLýsingÍ þessum leiðbeiningum er fjallað um „góða starfshætti“ fyrir áhættustýringarhlutverkið, óháð atvinnugrein, regluverki og stærð skipulagsheilda. Leiðbeiningarnar taka ekki til lagalegra eða reglubundinna krafna, heldur kynna grunnviðmið og meginreglur hlutverksins. Hver stofnun þarf að aðlaga framkvæmdina að eigin eðli, stærð, flækjustigi og menningu. Leiðbeiningarnar skilgreina skipulag áhættustýringarhlutverks sem ber ábyrgð á heildstæðri áhættustýringu innan stofnunar. Þetta felur meðal annars í
Vefnámskeið: An introduction to artificial intelligence for internal auditors, Level 1
OnlineTaktu fyrstu skrefin í gervigreind og endurskoðun Netnámskeið 25.–26. mars 2026 Hvað lærir þú? Grunnatriði í gervigreind og hvernig GenAI virkar Staðlar og viðmið tengd notkun AI Helstu áhættur og tækifæri Útskýra grunnatriði „Prompt engineering“ til að bæta svör og efnisgerð Móta eigin fyrirspurnir og nota GenAI í samhengi innri endurskoðunar O.fl. Fyrirlesari: Stephen Foster Vefnámskeið CPE: 8 Verð fyrir
Vefnámskeið: AI for IA Beyond the Basics, Level 2
OnlineAI fyrir innri endurskoðendur – næsta stig Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja dýpka þekkingu sína á því hvað hægt er að gera með GenAI. Fjallað verður um mótun AI-stefnu fyrir innri endurskoðun, eiginleika líkanna, háþróaða fyrirspurnarhönnun og hagnýta notkun. Yfirlit námskeiðs Fara yfir helstu þætti skilvirkrar AI-stefnu fyrir innri endurskoðun Greina tilfelli (use cases) fyrir Generative AI og
4 viðburðir found.
