Fyrirlesarar: Kristín Baldursdóttir, forstöðumaður innri endurskoðunar hjá Landsbankanum. Endurskoðunarnefndir – skipan, hlutverk og viðfangsefni. Erindi sitt byggir hún meðal annars á kynnum sínum af störfum endurskoðunarnefnda Saxo Bank, Den Danske Bank og Landsbankans, auk þess sem Kristín mun rýna í niðurstöður kannana og annað efni frá Audit Committe Institute (ACI), sem rekin er af KPMG í Bretlandi. Meðal annars er horft til þeirra viðfangsefna