Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE. Í fréttabréfinu má finna umfjöllun um innri endurskoðunardaginn, pistla frá afmælisnefnd og stjórn FIE ásamt fleiru. Fréttabréfið má nálgast hér
Month: maí 2013
Morgunverðarfundur 23. maí
Síðasti morgunverðarfundur fræðslunefndar FIE þetta starfsárið verður haldinn fimmtudaginn 23. maí á Grand Hótel Reykjavík í Háteigi A á 4. hæð. Að þessu sinni fáum við til okkar Kjetil Kristensen yfirmann frá Ernst & Young í Noregi en umfjöllunarefni hans er um strauma og stefnur í innri endurskoðun undir yfirskriftinni „The future of internal audit is now“. Einnig mun Ágúst Hrafnkelsson,
Fundarboð – Aðalfundur Félags um innri endurskoðun 29. maí kl. 08:30
Aðalfundur Félags um innri endurskoðun verður haldinn miðvikudaginn 29. maí 2013 kl. 08:30. Fundarstaður er Hótel Reykjavík Natura. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar 3. Breytingar á samþykktum – engar tillögur lagðar fram 4. Kosning stjórnar 5. Kosning formanna nefnda 6. Kosning endurskoðanda annað hvert ár 7.
Námskeið um rekstraráhættu á vegum IIA í Noregi
IIA í Noregi býður félagsmönnum IIA á Norðurlöndunum og í Eistrasaltsríkjunum á eins dags námskeið um rekstraráhættu sem haldið verður í Osló í lok maí. Þátttökugjald fyrir okkar félagsmenn er 250 evrur en venjulegt verð er 450 evrur. Nánari umfjöllun um námskeiðið má sjá hér að neðan. Athugið að námskeiðið fer fram á ensku. ONE DAY SEMINAR, OPERATIONAL RISK by