Month: apríl 2015

Tilkynning um aðalfund FIE þann 29 maí 2015

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun verður haldinn föstudaginn 29. maí 2015, kl. 08:30 til 10:00, á Grand hótel Reykjavík (Háteigur 4. hæð). Dagskrá verður send út síðar en samkvæmt 5. gr. samþykkta félagsins segir að eftirfarandi mál skulu tekin fyrir á aðalfundi: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Breytingar á

Innri endurskoðunardagurinn 10 apríl 2015

Innri endurskoðunardaginn verður haldinn föstudaginn 10. apríl nk., kl. 08:00-12:30, á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá er sem hér segir : 08:00‒08:20 Skráning 08:20‒ 08:30 Ráðstefnan sett – Sif Einarsdóttir, ritari stjórnar Félags um innri endurskoðun 08:30‒ 09:00 Svik og spilling í viðskiptalífinu – Jenný Stefanía Jensdóttir, stjórnarmaður í Gagnsæi, baráttu gegn spillingu 09:00‒09:30 Samtímaendurskoðun – Er snúið að sjá núið

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com