Month: desember 2015

Lög um opinber fjármál og innri endurskoðun

Lög um opinber fjármál og innri endurskoðun

Rétt áður en Alþingi fór í jólafrí þá voru samþykkt lög um Opinber fjármál. Í þessum lögum er að finna ákvæði um innri endurskoðun sem munu hugsanlega hafa mikill áhrif á starf og starfsumhverfi innri endurskoðenda. 65 gr. þessara laga segir (feitletrun er til áherslu) : „Innra eftirlit og innri endurskoðun. Forstöðumaður ríkisaðila í A-hluta, eða eftir atvikum stjórn, ber ábyrgð á framkvæmd innra

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com