Month: júlí 2016

Minningargrein Ástráður Karl Guðmundsson

Minningargrein Ástráður Karl Guðmundsson

Laugardaginn 9. júlí sl. barst okkur sú frétt að félagi okkar Ástráður Karl Guðmundsson hefði látist fyrr um daginn eftir skamma dvöl á sjúkrahúsi aðeins 56 ára að aldri. Ástráður starfaði til margra ára hjá Tollstjóra og gegndi síðustu árin stöðu innri endurskoðanda. Ástráður gerðist félagsmaður í Félagi um innri endurskoðun fljótlega eftir að hann tók við starfi innri endurskoðanda.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com