Month: ágúst 2016

Opin námskeið á meistarastigi fyrir félagsmenn FIE

Opin námskeið á meistarastigi fyrir félagsmenn FIE

Opin námskeið á meistarastigi fyrir félagsmenn FIE Háskólinn í Reykjavík opnar námskeið á meistarastigi tengd reikningshaldi og endurskoðun fyrir félagsmenn í Félagi um innri endurskoðun (FIE). FIE metur námskeiðin til endurmenntunar og veitir félagsmönnum CPE einingar fyrir að sitja námskeiðin. Eftirfarandi námskeið eru í boði á haustönn 2016: Upplýsingatækni í reikningshaldi 24. ágúst – 23. nóvember Þættir í upplýsingastjórnun fyrirtækja

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com