Alþjóðlegir staðlar um innri endurskoðun hafa verið uppfærðir og tók ný útgáfa gildi frá og með 1. janúar 2017. Í inngangi að stöðlunum segir meðal annars að tilgangur þeirra sé að: Leiðbeina um það hvernig framfylgja má ófrávíkjanlegum hluta alþjóðlegs ramma um innri endurskoðun. Skapa umgjörð til að framkvæma og efla margvíslega virðisaukandi innri endurskoðunarþjónustu. Skapa grundvöll fyrir mat á
Month: janúar 2017
Gleðilegt nýtt ár

Stjórn Félags um innri endurskoðun sendir félagmönnum og landsmönnum öllum óskir um gleðilegt og farsælt nýtt ár og þakkar samfylgdina á liðnum árum. Nýtt ár er vettvangur nýrra tækifæra til að bæta stjórnarhætti, áhættustýringu og innra eftirlit fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka og skapa þannig sóknarfæri til framtíðar.