IIA býður allt að 460USD afslátt af próftökugjöldum fyrir CRMA og CCSA prófskráningar í Ágúst. Það eru því að verða síðustu forvöð en hér er að finna nánari upplýsingar um þetta tilboð.
Innri endurskoðunardagurinn 24. mars 2017
Hinn árlegi Innri endurskoðunardagur var haldinn með pompi og prakt þann 24. mars 2017. Að þessu sinni var þema dagsins "Persónuvernd og skýjalausnir" og þeir fyrirlestrar sem voru á dagskrá tóku mið af öllum þáttum þessa þema.
Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar flutti fyrirlestur um persónuvernd og lykilhlutverk hennar í rekstri fyrirtækja og stofnana. Ægir Þórðarson deildarstjóri UT rekstrar hjá Landsbankanum fjallaði um áskoranir við að framfylgja persónuvernd viðskiptavina bankans meðan Marcel Kyas lektor við tölvunarfræðideild Háskóla Reykjavíkur tók á skýjalausnum og þeim tæknilegum þáttum og álitaefnum sem varða þær lausnir sérstaklega. Ágústa Berg fjallaði svo um niðurstöður alþjóðlegrar könnunar EY um netöryggi og viðhorf fyrirtækja til þess málaflokks. Andrés Jónsson fór svo yfir krísustjórnun í kjölfar gagnaleka.
[crellyslider alias="innri_endurskoðunardagurinn_24_mars_2017"]
Þessi fyrirlestar og aðrir eru aðgengilegir fyrir félagsmenn á lokuðu vefsvæði félagsins.
Ráðstefna IIA – Poland 7-9 Júní 2017
Opin námskeið á meistarastigi fyrir félagsmenn FIE
Háskólinn í Reykjavík opnar námskeið á meistarastigi tengd reikningshaldi og endurskoðun fyrir félagsmenn í Félagi um innri endurskoðun (FIE). FIE metur námskeiðin til endurmenntunar og veitir félagsmönnum CPE einingar fyrir að sitja
námskeiðin. Eftirfarandi námskeið eru í boði á vorönn 2017:
Vorönn 2017
Consolidated Financial Statements
23.-25. febrúar og 6.-8. apríl
Entrepreneurial Finance
23.-25. febrúar og 6.-8. apríl
Implementation of information systems
23.-25. febrúar og 30. mars - 1. apríl
Gleðilegt nýtt ár
Stjórn Félags um innri endurskoðun sendir félagmönnum og landsmönnum öllum óskir um gleðilegt og farsælt nýtt ár og þakkar samfylgdina á liðnum árum.
Nýtt ár er vettvangur nýrra tækifæra til að bæta stjórnarhætti, áhættustýringu og innra eftirlit fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka og skapa þannig sóknarfæri til framtíðar.

COSO Internal Control Certificate Program
COSO Internal Control Certificate Program Expands to On-Demand Access – The Committee of Sponsoring Organizations of the Treadway Commission (COSO) announced today launch of a self-study, on-demand learning program toward earning the COSO Internal Control Certificate.
The program is being offered by The Institute of Internal Auditors (IIA) and the American Institute of CPAs (AICPA). The Institute of Management Accountants (IMA) plans to offer the course in January. The on-demand learning program is geared to internal auditors, accountants, and other financial professionals, and complements an existing COSO Internal Control Certificate Program that blends self paced and live training. Both programs allow candidates to demonstrate expertise in designing, implementing, and monitoring a system of internal control using COSO’s updated 2013 Internal Control Integrated Framework. “The new on-demand program brings flexibility and convenience so that candidates may pace themselves and achieve the certificate on their own schedule,” said Robert B. Hirth Jr., COSO Chair. “For those who want to develop their knowledge and skills in managing an Internal Control system, either of the two learning formats takes you through the Internal Control-Integrated Framework from start to finish through the use of real-world scenarios.”
Launched in 2015, the COSO Internal Control Certificate Program helps candidates understand the principles-based approach, identify and analyze risks, and develop confidence in the internal control system. Upon completion of the course, candidates are eligible to sit for the exam and earn the certificate. To learn more about the on-demand COSO certificate program and to enroll, visit either the IIA or AICPA websites.


