
IIA Noregi heldur vefnámskeið þann 20. mars 2025
kl. 8:00 - 11:00 (9:00 - 12:00 að norskum tíma).
Vinnustofa sem veitir hagnýtar leiðbeiningar um hvernig megi greina nýjar áhættur í reksrarumhverfi fyrirtækja með atburðarásagreiningu (e. scenario analysis) og ræða þær við hagsmunaðila.
Námskeiðið byggir á bók fyrirlesara: Operational Risk Management in Financial Services.
Fyrirlesari: Elena Pykhova
Elena Pykhova á LinkedIn
Efnistök námskeiðs
- Yfirferð á helstu áhættuþáttum og nýjum áhættum sem öll fyrirtæki ættu að hafa á sinni ratsjá
- Aðferðir við að koma á viðvarandi áhættugreiningarferli
- Leiðir til að skilgreina og meta áhættuþætti, notkun atburðarásagreiningar
- Þróun áætlunar um að hafa jákvæð áhrif á vinnustaðnum
Verð: 30.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
40.000 kr. fyrir aðra
Endurmenntunareiningar: 3 CPE
Skráning opin dagana 1. - 7. mars 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.
Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.