IIA Noregi heldur vefnámskeið þann 29. apríl 2025 um áhættugreiningu (RCSA)
kl. 7:00 - 10:00 (9:00 - 12:00 að norskum tíma).

Vinnustofa sem veitir hagnýtar leiðbeiningar um framkvæmd áhættugreiningar (e. Risk and Control Self Assessment), sem er eitt meginverkfærið í umgjörð heildrænnar áhættustýringar.

Námskeiðið byggir á bók fyrirlesara: Operational Risk Management in Financial Services.

Fyrirlesari: Elena Pykhova
Elena Pykhova á LinkedIn

Efnistök námskeiðs

  • Áhættugreining og hlutverk þess í umgjörð áhættustýringar
  • Hvers vegna áhættugreining skilar ekki ætluðu virði
  • Skref 1: Rétt nálgun og aðferðarfræði
  • Skref 2: Áhættur - að forðast dreifingu, mengun og óhrein gögn
  • Skref 3: Stýringar - þetta snýst allt um að byggja brýr og prófa hitastigið
  • Að vekja áhuga haghafa (3 blaðsíðna skýrsla)
  • Árangursmælingar: hvað virkar og hvað ekki?
  • Umræður meðal þátttakenda og reynslusögur
  • Samantekt: niðurstöður og lykilatriði
  • Gerum gæfumuninn: næstu skref og einstaklingsmiðaðar aðgerðaáætlanir

Verð: 30.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
40.000 kr. fyrir aðra

Endurmenntunareiningar: 3 CPE

Skráning opin dagana 10. - 17. mars 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.

Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com