Venjuleg aðalfundarstörf með morgunverði í boði stjórnar.
Month: maí 2015
Stefnuskjal stjórnar FIE maí 2015
Stefnumótun stjórnar var samþykkt í stjórn eftir almennan fund meðal félagsmanna varðandi framtíðarsýn félagsins.
Innri endurskoðunarmánuður maí 2015
Pistill frá Alþjóðanefnd FIE
Tilkynning um aðalfund FIE 29 maí 2015
Til félagsmanna í Félagi um innri endurskoðun Aðalfundur Félags um innri endurskoðun verður haldinn föstudaginn 29. maí 2015 og hefst stundvíslega klukkan 08:30. Fundarstaður er Grand Hótel Reykjavík (Háteigur á 4. hæð). Dagskrá verður í samræmi við 5. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Breytingar á samþykktum.
Fræðslufundur 13 maí n.k – Nýting ACL í tölvuunninni gagnagreiningu og innri endurskoðun
Næsti morgunverðarfundur félagsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík þann 13. maí næstkomandi kl. 8:00. Efni fundarins er: „Nýting ACL í tölvuunninni gagnagreiningu og innri endurskoðun“. Á fundinum munum við fá að kynnast ACL endurskoðunar- og greiningarkerfinu (www.acl.com). Þrír fyrirlesarar verða á fundinum þar sem hver um sig mun fara yfir hvernig kerfi virkar og hvernig það er nýtanlegt við