Stjórn FIE samþykkti á fundi sínum þann 22. janúar stefnu fyrir næstu þrjú árin. Í stefnunni eru fjögur markmið og skilgreindar aðgerðir til að ná þeim. Stefnan er að finna í skjalinu hér að neðan. Markmiðin eru: A. Vera leiðandi við að byggja upp fagþekkingu á sviði innri endurskoðunarB. Auka sýnileika og umræðu um ávinning innri endurskoðunar meðal hagsmunaaðila á
Month: janúar 2020
Breytingar hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda – Global Assembly

Mikilvægar breytingar tóku gildi á stjórnskipulagi Alþjóðasamtakanna í byrjun árs. Global Council var lagt niður og Global Assembly tók til starfa. Hvert aðildarfélag tilnefnir sinn aðalfulltrúa í Global Assembly til tveggja ára og einn varafulltrúa. Stjórn FIE tilnefndi Ingunni Ólafsdóttur, formann félagsins sem sinn aðalfulltrúa og Sigrúnu Lilju Sigmarsdóttur sem varafulltrúa. Stjórnarformaður Alþjóðasamtakanna er formaður Global Assembly. Global Assembly mun