Höfundur: albert

Innri endurskoðunardagurinn er 18 mars 2016 á Grand hótel

Innri endurskoðunardagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 18. mars næstkomandi á Grand hótel Reykjavík. Dagskráin hefst kl. 8 og lýkur kl. 12:30. Þema dagsins að þessu sinni er leiðtogafærni innri endurskoðandans og eru erindi dagsins fjölbreytt að venju. Meðal framsögumanna eru Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar Nasdaq OMX sem mun fjalla um innra eftirlit og stjórnarhætti frá sjónarhóli Kauphallar Íslands, Kristín

Morgunverðarfundur FIE – Fraud Risk Management – 10. feb. nk.

Morgunverðarfundur FIE – Fraud Risk Management – 10. feb. nk.

Næsti morgunverðarfundur félagsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík þann 10. febrúar næstkomandi kl. 8:00. Áætlað er að fyrirtæki tapi 5-10% af heildartekjum sínum árlega vegna svika eða misferlis. Það undirstrikar mikilvægi þess að koma á heildstæðri stefnu til að koma í veg fyrir svik. Á fundinum verður komið inn á hvers kyns svik eða misferli sem geta átt sér

Fréttabréf FIE Janúar 2016 er komið út

Í fréttabréfi FIE er að finna margvísalegan fróðleik um starfssemi félagins og fréttir af alþjóðavettfangi. Haustráðstefnu FIE eru gerð góð skil, formaður félagsins gerir grein fyrir starfsemi undangengins árs , fréttir af ráðstefnum IIA og þátttaka félagsmanna FIE í þeim viðburðum, faglegar greinar eftir félagsmenn og fréttir af lagabreytingum svo eitthvað sé nefnt. Fréttabréfið má nálgast hér á síðunni.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com