Flokkur: 2012

Dokkan – fræðslufund um áhættugreinda endurskoðun og áhættustýringu

Dokkan býður félagsmönnum FIE að sækja fræðslufund  um áhættugreinda endurskoðun og áhættustýringu – þeim að kostnaðarlausu. Sjá auglýsingu hér á Dokkunni. Erindi Guðjóns verður á svipuðum nótum og erindi hans á febrúarfundi FIE en frá sjónarhorni áhættustýringar hjá fyrirtækjum – m.a. verður fjallað um hvernig þeir sem starf við áhættustýringar hjá fyrirtækjum þurfi að útbúa áhættumöt til að mæta kröfum

Námskeið – INNRI ENDURSKOÐUN Á TÍMAMÓTUM – 1. mars 2012

Opni háskólinn í HR kynnir námskeið í Innri endurskoðun í samstarfi við Félag um innri endurskoðun á Íslandi en leiðbeinendur á námskeiðinu eiga sæti í stjórn félagsins. Námskeiðið veitir 7 endurmenntunareiningar á sviði endurskoðunar fyrir endurskoðendur. Námskeiðslýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir skilgreiningu á innri endurskoðun og þróun fagsins undanfarin ár. Farið verður yfir hvernig alþjóðastaðlar innri endurskoðenda nýtast við

Gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar – 22. feb. 2012

Morgunverðarfundur FIE um gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar verður haldin 22. febrúar 2012. Fyrirlesari verður Guðjón Viðar Valdimarsson CIA, CFSA,CISA og fyrirlestur hans mun fjalla um  „praktísk“ atriði varðandi gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar og hvaða atriði þurfa að liggja fyrir, hvert sé hlutverk innri endurskoðunar og stjórnenda við gerð áhættumats og greiningu áhættuþátta. Hvaða tól og tæki innri endurskoðun beitir í yfirferð á

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com