Arion banki býður heim þann 2. október 2024
Dagskrá morgunverðarfundar:
- Innleiðing SFDR reglugerðar um sjálfbærni hjá Arion,
- Verkefnastjórnun hjá Upplýsingatæknisviði bankans
- Innleiðing DORA, Article 45 og fleira
Arion banki, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
2. október 2024
Kl. 8:00 - 10:00
CPE: 2
Veitingar í boði
Skráning á skráningarsíðu FIE