Opni háskólinn í HR kynnir námskeið í Innri endurskoðun í samstarfi við Félag um innri endurskoðun á Íslandi en leiðbeinendur á námskeiðinu eiga sæti í stjórn félagsins. Námskeiðið veitir 7 endurmenntunareiningar á sviði endurskoðunar fyrir endurskoðendur. Námskeiðslýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir skilgreiningu á innri endurskoðun og þróun fagsins undanfarin ár. Farið verður yfir hvernig alþjóðastaðlar innri endurskoðenda nýtast við
Month: febrúar 2012
Gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar – 22. feb. 2012
Morgunverðarfundur FIE um gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar verður haldin 22. febrúar 2012. Fyrirlesari verður Guðjón Viðar Valdimarsson CIA, CFSA,CISA og fyrirlestur hans mun fjalla um „praktísk“ atriði varðandi gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar og hvaða atriði þurfa að liggja fyrir, hvert sé hlutverk innri endurskoðunar og stjórnenda við gerð áhættumats og greiningu áhættuþátta. Hvaða tól og tæki innri endurskoðun beitir í yfirferð á
23. mars – takið daginn frá
Innri endurskoðunardagurinn verður haldin 23. mars n.k. Dagskráin er í mótun og verður kynnt síðar. En áhugaverðir innlendur og erlendir fyrirlesarar munu halda erindi.
Fréttabréf FIE – febrúar 2012
Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE sem hefur að geyma ýmis áhugaverð atriði. Fréttabréfið má nálgast hér.