Hinn árlegi Innri endurskoðunardagur var haldinn með pompi og prakt þann 24. mars 2017. Að þessu sinni var þema dagsins „Persónuvernd og skýjalausnir“ og þeir fyrirlestrar sem voru á dagskrá tóku mið af öllum þáttum þessa þema. Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar flutti fyrirlestur um persónuvernd og lykilhlutverk hennar í rekstri fyrirtækja og stofnana. Ægir Þórðarson deildarstjóri UT rekstrar hjá Landsbankanum fjallaði um
Month: mars 2017
Ráðstefna IIA – Poland 7-9 Júní 2017
Innri endurskoðun er líka #Kvennastarf

Útdráttur greinar úr CBOK ritröð IIA sem fjallar um konur í Innri endurskoðun. Heimild: „Women in Internal Auditing – Perspectives from Around the World“ e. Margaret Christ PhD, CIA. Í CBOK könnun árið 2015 kom í ljós að konur eru stór hluti innri endurskoðenda á heimsvísu. Hins vegar er töluverður munur á konum og körlum þegar kemur að starfsframa innan