Alþjóðasamtök innri endurskoðanda tilkynntu nýverið um fyrirhugaðar breytingar á faggildingarprófum samtakanna. Samtökin hafa ákveðið að leggja ríkari áherslu á CIA gráðuna og verða því gerðar breytingar á svokölluðum sérhæfingargráðum. Eftirfarandi breytingar verða gerðar: CGAP og CFSA gráðurnar falla niður og í staðinn koma námskeið á vegum IIA. CCSA fellur niður og verður hluti af CRMA gráðunni. Nýtt fyrirkomulag CGAP og
Month: september 2018
Framboð til stjórnar og nefnda Alþjóðasamtakanna

Alþjóðasamtök innri endurskoðenda óskar eftir framboðum í stjórn og nefndir samtakanna fyrir 12. október. Nú þegar hafa tveir félagsmenn okkar starfað í nefndum samtakanna en þær eru 17 talsins og eru verkefni þeirra fjölbreytt. Stjórnin hvetur félagsmenn að taka þátt í starfi Alþjóðasamtakanna. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram er bent á að hafa samband við stjórn
Fræðsluáætlun 2018-2019

Kæru félagsmenn, Nú er sextánda starfsár félagsins að hefjast og hefur stjórn félagsins sett saman fræðsluáætlun fyrir veturinn með fjölbreyttu fundarefni fyrir félagsmenn. Á fyrsta fundi vetrarins munu höfundar að samanburðarrannsókn um innri endurskoðun hjá hinu opinbera á Norðurlöndunum segja frá sér og fjalla starfsumhverfið sitt. Haustráðstefnan mun fjalla um netöryggi og verður haldin í lok september að þessu sinni.