Month: febrúar 2019

Afsláttur af CIA umsóknar- og prófgjaldi, námsefni í mars 2019

Afsláttur af CIA umsóknar- og prófgjaldi, námsefni í mars 2019

Í mars fella alþjóðasamtökin (IIA) niður umsóknargjald til CIA vottunar en gjaldið er alla jafna $115 fyrir félagsmenn og $230 fyrir umsækjendur utan félags. Að auki veita alþjóðasamtökin 25% afslátt af undirbúningsefni fyrir CIA prófin allan marsmánuð. Um síðustu áramót voru CIA prófin uppfærð og eiga þau nú að endurspegla betur alþjóðlega starfshætti innri endurskoðunar. Jafnvægi milli prófanna þriggja hefur

Nordic Light ráðstefnan

Nordic Light ráðstefnan

Félag um innri endurskoðun (FIE) stendur að alþjóðlegri ráðstefnu dagana 8-10. maí 2019 í samstarfi við aðildarfélögin á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráning er að finna á heimasíðu ráðstefnunnar: www.nordiclight2019.is Afsláttur er veittur af skráningargjaldinu til 21. febrúar nk. Allir velkomnir!

Fræðslukönnun og stjórnarmaður

Fræðslukönnun og stjórnarmaður

Samantekt niðurstaðna: Fræðslukönnunin lauk í dag og tóku um 60% félagsmanna þátt í henni (f:50). * Félagsmenn gefa starfsemi félagsins tæplega 80 stig af 100 stigum (mjög ánægðir). * Rúmlega 50% félagsmanna segjast vera frekar eða mjög líklegir til að koma á Nordic Light. Tæplega 30% félagsmanna eru ekki vissir. Aðrir (20%) telja frekar eða mjög ólíklegt að þeir mæti.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com