Höfundur: Ingunn Ólafsdóttir

Heiðurskírteini William S. Smith

Heiðurskírteini William S. Smith

Alþjóðasamtök innri endurskoðenda hafa veitt Hinriki Pálssyni heiðurskírteini William S. Smith fyrir framúrskarandi árangur á faggildingarprófunum. Hinrik lauk faggildingu í innri endurskoðun (CIA) þann 16. apríl 2018 og starfar við innri endurskoðun hjá Íslandsbanka en áður Arion banka. Stjórnin óskar Hinriki innilega til hamingju með árangurinn!!

Afsláttur af CIA umsóknar- og prófgjaldi, námsefni í mars 2019

Afsláttur af CIA umsóknar- og prófgjaldi, námsefni í mars 2019

Í mars fella alþjóðasamtökin (IIA) niður umsóknargjald til CIA vottunar en gjaldið er alla jafna $115 fyrir félagsmenn og $230 fyrir umsækjendur utan félags. Að auki veita alþjóðasamtökin 25% afslátt af undirbúningsefni fyrir CIA prófin allan marsmánuð. Um síðustu áramót voru CIA prófin uppfærð og eiga þau nú að endurspegla betur alþjóðlega starfshætti innri endurskoðunar. Jafnvægi milli prófanna þriggja hefur

Nordic Light ráðstefnan

Nordic Light ráðstefnan

Félag um innri endurskoðun (FIE) stendur að alþjóðlegri ráðstefnu dagana 8-10. maí 2019 í samstarfi við aðildarfélögin á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráning er að finna á heimasíðu ráðstefnunnar: www.nordiclight2019.is Afsláttur er veittur af skráningargjaldinu til 21. febrúar nk. Allir velkomnir!

Fræðslukönnun og stjórnarmaður

Fræðslukönnun og stjórnarmaður

Samantekt niðurstaðna: Fræðslukönnunin lauk í dag og tóku um 60% félagsmanna þátt í henni (f:50). * Félagsmenn gefa starfsemi félagsins tæplega 80 stig af 100 stigum (mjög ánægðir). * Rúmlega 50% félagsmanna segjast vera frekar eða mjög líklegir til að koma á Nordic Light. Tæplega 30% félagsmanna eru ekki vissir. Aðrir (20%) telja frekar eða mjög ólíklegt að þeir mæti.

Samantekt af morgunverðarfundi 17. janúar 2019

Samantekt af morgunverðarfundi 17. janúar 2019

Á morgunverðarfundi félagsins í gær fjallaði Auðbjörg Friðgeirsdóttir formaður alþjóðanefndar FIE um leiðbeiningar IIA og reynslu sína við gerð þeirra. Hún hvatti félagsmenn til að taka þátt í þessu alþjóðastarfi sem hluti af sinni endurmenntun. Hægt er að sækja um þátttöku á heimasíðu alþjóðasamtakanna undir Global Guidance Contributor: https://forms.theiia.org/volunteer-guidance-contributor-form. Þá sagði hún frá vinnu sinni í norrænum vinnuhópi sem vinnur

Morgunverðarfundur 17. janúar 2019 – Alþjóðleg könnun og leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki

Morgunverðarfundur 17. janúar 2019 – Alþjóðleg könnun og leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki

Morgunverðarfundur á Grand Hótel 17. janúar 2019 kl. 08:00-10:00. Sif Einarsdóttir Deloitte ætlar að kynna niðurstöður úr alþjóðlegri könnun um áherslur innri endurskoðunardeilda í nútíð og framtíð. Auðbjörg Friðgeirsdóttir PWC og formaður alþjóðanefndar FIE mun fjalla um alþjóðlegar leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki. Allir velkomnir!

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com