Höfundur: Ingunn Ólafsdóttir

Fræðslukönnun og stjórnarmaður

Fræðslukönnun og stjórnarmaður

Samantekt niðurstaðna: Fræðslukönnunin lauk í dag og tóku um 60% félagsmanna þátt í henni (f:50). * Félagsmenn gefa starfsemi félagsins tæplega 80 stig af 100 stigum (mjög ánægðir). * Rúmlega 50% félagsmanna segjast vera frekar eða mjög líklegir til að koma á Nordic Light. Tæplega 30% félagsmanna eru ekki vissir. Aðrir (20%) telja frekar eða mjög ólíklegt að þeir mæti.

Samantekt af morgunverðarfundi 17. janúar 2019

Samantekt af morgunverðarfundi 17. janúar 2019

Á morgunverðarfundi félagsins í gær fjallaði Auðbjörg Friðgeirsdóttir formaður alþjóðanefndar FIE um leiðbeiningar IIA og reynslu sína við gerð þeirra. Hún hvatti félagsmenn til að taka þátt í þessu alþjóðastarfi sem hluti af sinni endurmenntun. Hægt er að sækja um þátttöku á heimasíðu alþjóðasamtakanna undir Global Guidance Contributor: https://forms.theiia.org/volunteer-guidance-contributor-form. Þá sagði hún frá vinnu sinni í norrænum vinnuhópi sem vinnur

Morgunverðarfundur 17. janúar 2019 – Alþjóðleg könnun og leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki

Morgunverðarfundur 17. janúar 2019 – Alþjóðleg könnun og leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki

Morgunverðarfundur á Grand Hótel 17. janúar 2019 kl. 08:00-10:00. Sif Einarsdóttir Deloitte ætlar að kynna niðurstöður úr alþjóðlegri könnun um áherslur innri endurskoðunardeilda í nútíð og framtíð. Auðbjörg Friðgeirsdóttir PWC og formaður alþjóðanefndar FIE mun fjalla um alþjóðlegar leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki. Allir velkomnir!

Morgunverðarfundur 15. nóvember – Siðareglur og viðskiptasiðferði

Morgunverðarfundur 15. nóvember – Siðareglur og viðskiptasiðferði

Ingi Magnússon, formaður siðanefndar FIE og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs fer yfir siðareglur og málsmeðferðarreglur félagsins. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands ætlar að fjalla um viðskiptasiðferði. Morgunverðarfundurinn fer fram á Hótel Natura 15. nóvember 2018. Við minnum á að faggiltir félagsmenn eiga að skila 2 einingum í siðfræði á hverju ári. Skráning fer fram í gegnum fie@fie.is. Allir velkomnir!

Breytingar á faggildingarprófum hjá IIA

Breytingar á faggildingarprófum hjá IIA

Alþjóðasamtök innri endurskoðanda tilkynntu nýverið um fyrirhugaðar breytingar á faggildingarprófum samtakanna. Samtökin hafa ákveðið að leggja ríkari áherslu á CIA gráðuna og verða því gerðar breytingar á svokölluðum sérhæfingargráðum. Eftirfarandi breytingar verða gerðar: CGAP og CFSA gráðurnar falla niður og í staðinn koma námskeið á vegum IIA. CCSA fellur niður og verður hluti af CRMA gráðunni. Nýtt fyrirkomulag CGAP og

Framboð til stjórnar og nefnda Alþjóðasamtakanna

Framboð til stjórnar og nefnda Alþjóðasamtakanna

Alþjóðasamtök innri endurskoðenda óskar eftir framboðum í stjórn og nefndir samtakanna fyrir 12. október. Nú þegar hafa tveir félagsmenn okkar starfað í nefndum samtakanna en þær eru 17 talsins og eru verkefni þeirra fjölbreytt.  Stjórnin hvetur félagsmenn að taka þátt í starfi Alþjóðasamtakanna. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram er bent á að hafa samband við stjórn

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com