23. mars – takið daginn frá

Innri endurskoðunardagurinn verður haldin 23. mars n.k.  Dagskráin er í mótun og verður kynnt síðar.  En áhugaverðir innlendur og erlendir fyrirlesarar munu halda erindi.

Fréttabréf FIE – júlí 2011

Fræðslunefnd FIE hefur tekið saman fréttabréf FIE. Þar er m.a. að finna upplýsingar um væntanlega haustráðstefnu FIE. En vakin er athygli á að skrá þarf sig á hana sérstaklega snemma… Read more »