Fréttabréf FIE – september 2012

Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE sem hefur að geyma ýmis áhugaverð atriði. Sérstaklega skal bent umfjöllun um væntanlega haustráðstefnu félagsins sem haldin verður í október. Fréttabréfið má nálgast hér.

Hraustráðstefna FIE 2012

Haustráðstefna FIE verður haldin dagana 4. og 5. október n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Stjórnun sviksemis– og misferlisáhættu. (e. Managing the risk of fraud and corruption). Fyrirlesari… Read more »

Félagsmaður nær CIA gráðunni.

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast félaginu að Viðar Kárason hafi náð CIA gráðunni.  Hann er 14. íslendingurinn sem nær gráðunni.  Viðar starfar hjá innri endurskoðun Íslandsbanka.  Félagið óskar Viðari… Read more »

Fréttabréf FIE – maí 2012

Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE sem hefur að geyma ýmis áhugaverð atriði.  Fréttabréfið má nálgast hér.