Flokkur: 2014

IIA leitar eftir ábendingum varðandi breytingar á stöðlum(IPPF)

Á heimasíðu IIA kemur fram að : “ The IIA has released an exposure draft outlining proposed enhancements to the International Professional Practices Framework (IPPF). The last significant changes to the IPPF, known to some practitioners as “the Red Book,” were in 2007. While the current IPPF has served the profession well, global marketplace factors, including legislative, regulatory, and market

Breytingar á heimasíðu

Þegar hafa verið gerðar nokkar breytingar á heimasíðu og fleiri eru framundan. Í fyrsta lagi þá hafa allir styrkaraðilar verið færðir undir styrktarlínur en þeir voru bæði undir þeim lið og í fæti heimasíðu áður. Eins og komið hefur fram þá hafa alþjóðlegu staðlarnir um innri endurskoðun (IPPF staðlar) verið þýddir á íslensku. Þeir eru nú aðgengilegir undir lið „Fræðsla og

Ráðstefna ECIIA 2014 í Ungverjalandi

Hin árlega ráðstefna Evrópusamtaka landsfélaga hjá IIA verður haldin í Ungverjalandi á vegum IIA Hungary. Þeir sem hafa áhuga á að sækja þessa ráðstefnu ættu að skrá sig sem fyrst enda einungis tveir mánuðir til stefnu. Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér : http://eciiaevent2014.iia.hu/ Einnig er rétt að benda á námskeið og réttindapróf sem er haldið eftir ráðstefnuna en það gefur réttindi

Niðurfelld prófgjöld fyrir CRMA og CCSA próf

Í takmarkaðan tíma þá fellur IIA niður próftökugjöld fyrir bæði Certification in Risk Management Assurance® (CRMA®) og  Certification in Control Self-Assessment® (CCSA®) prófgráður.  Tilboð þetta gildir frá 1 til 30 júní og jafngildir því að fá 350$ (c.a 35.000 kr.) afslátt af próftökukostnaði.  CRMA prófið er hannað fyrir innri endurskoðendur og sérfræðinga í áhættugreiningu og það nýtist öllum þeim sem bera ábyrgð á áhættugreiningu og

Breytingar á samþykktum

Talsverðar breytingar urðu á lögum og samþykktum á síðasta aðalfundi. Á aðalfundi félagsins þann 21 maí voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum félagsins.  Fyrirhugaðar lagabreytingar voru kynntar í fundarboðum fyrir aðalfund en eru að mest leiti fallin til þess að einfalda ferli varðandi stjórn og undirnefndir sem og að færa starfssemi félagsins nær raunumhverfi sínu t.d að því að varðar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com