Fréttabréf FIE – Janúar 2014

Fræðslunefnd hefur tekið saman fyrsta fréttabréf FIE á árinu. Í fréttabréfinu má finna auglýsingu um annan morgunvarðarfund vetrarins, sem verður 29. janúar 2014, kynning á fræðslunefnd félagsins, umfjöllun um fyrsta morgunverðarfund vetrarins sem haldinn var 4. desember síðastliðinn og pistill frá stjórn FIE. Fréttabréfið má nálgast hér

Alþjóða ráðstefna IIA í London 6-9 júli 2014

Í júlí n.k. mun IIA halda árlega alþjóðaráðstefnu sína (International Conference) í London. Alþjóðaráðstefnur IIA eru stærstu viðburðir sem haldnir eru á vegum samtakanna ár hvert. Mjög fróðlegt getur verið að sækja slíkar ráðstefnur. Við viljum benda félagsmönnum á að í ár er staðsetning ráðstefnunnar sérstaklega hagstæð fyrir félagsmenn FIE því tiltölulega stutt er að fara fyrir okkur á ráðstefnuna

Morgunverðarfundur 29. janúar 2014

Annar morgunverðarfundur vetrarins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík þann 29. janúar næstkomandi. Að þessu sinni verður efni fundarins: „Gagnaleki og gagnastuldur – netöryggi“ og munu tveir sérfræðingar fjalla um efnið hvor með sína nálgun en þeir munu nálgast efnið út frá sjónarhóli innri endurskoðenda og hvaða atriðum þeir þurfa að vera vakandi fyrir í þeim fyrirtækjum þar sem þeir

Morgunverðarfundur 4. desember 2013

Fundinn hefur verið ný dagsetning fyrir fyrsta morgunverðarfund vetrarins: 4. desember á Grand Hótel Reykjavík. Fyrirlesarar að þessu sinni eru þrír talsins.  Gréta Gunnarsdóttir, CIA, sérfræðingur í innri endurskoðun hjá Íslandsbanka  mun fræða okkur um núverandi CIA prófunarferilinn en Gréta lauk nýverið prófunum og er nýjasti félagsmaður FIE með CIA vottunina. Þá mun Anna Margrét Jóhannesdóttir, CIA, CRMA, taka við

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com