Breytingar á samþykktum

Talsverðar breytingar urðu á lögum og samþykktum á síðasta aðalfundi. Á aðalfundi félagsins þann 21 maí voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum félagsins.  Fyrirhugaðar lagabreytingar voru kynntar í fundarboðum fyrir aðalfund en eru að mest leiti fallin til þess að einfalda ferli varðandi stjórn og undirnefndir sem og að færa starfssemi félagsins nær raunumhverfi sínu t.d að því að varðar

Ný stjórn FIE

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun var haldin þann 21 maí 2014. Sem hluti af dagskrá aðalfundar þá voru kosnir nýjir félagmenn í stjórn en að þessu sinni hættu þrír stjórnarmenn eftir tveggja ára setu í stjórn. Þau þrjú sem komu ný inn í stjórn eru : Kristín Kalmansdóttir , Sif Einarsdóttir og Guðjón Viðar Valdimarsson. Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar sem haldin var

Aðalfundur FIE – 21. maí 2014

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. maí 2014 kl. 8:30. Þrír stjórnarmenn eru að ljúka kjörtímabili sínu og ganga úr stjórn. Félagsmenn sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að halda uppi öflugu starfi hjá félaginu eru hvattir til að bjóða sig fram til stjórnar- og nefndarsetu. Æskilegt er að áhugasamir hafi samband við stjórn

Morgunverðarfundur 7. maí 2014

Fræðslunefnd Félags um innri endurskoðun stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 7. maí nk. Efni fundar er tvíþætt, annars vegar COSO og hinsvegar Lean. Sif Einarsdóttir yfirmaður innri endurskoðunar hjá Deloitte fer yfir COSO-regluverkið með breytingum 2013, helstu breytingar frá eldri útgáfu og hvernig innri endurskoðendur geta notfært sér regluverkið í sinni vinnu. Sigríður Guðmundsdóttir innri endurskoðandi Marel kynnir beitingu Lean-aðferðafræðinnar í

Ný nefnd á vegum félagsins – útbreiðslunefnd

Stjórn félagsins telur mikilvægt að efla kynningu á innri endurskoðun og félaginu meðal innlendra aðila sem standa utan félagsins. Stjórn félagsins hefur því ákveðið á grundvelli 7. gr. samþykkta félagsins að setja á stofna sérstaka útbreiðslunefnd.  Markhópur útbreiðslunefndar skulu vera innlendir aðilar sem standa utan félagsins.  Markhópur fræðslunefndar eru félagsmenn í FIE og markhópur alþjóðanefndar eru alþjóðlegir samstarfsaðilar og systurfélög

Ráðstefna um samtímaeftirlit og endurskoðun – 26. maí kl. 8-17.

Háskólinn í Reykjavík, í samvinnu við Rutgers University, heldur alþjóðlega ráðstefnu um samtímaeftirlit og endurskoðun (continuous monitoring and auditing). Innlendir og erlendir fræðimenn sem og ytri og innri endurskoðendur halda erindi um innihald samtíma eftirlitstækni, strauma og stefnur í samtímaeftirliti, reynslu íslenskra fyrirtækja, samtímaeftirlit í minni fyrirtækjum, samtímaendurskoðun og rauntíma skýrslugerð. Farið verður yfir aðferðafræðina og tæknina á bak við

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com