Month: september 2013

Skráning hafin á haustráðstefnu

Haustráðstefna Félags um innri endurskoðun verður haldin dagana 9.-11. október næstkomandi á Icelandair hótel Reykjavík Natura.  Fyrirkomulag ráðstefnunnar verður þannig að kennt er frá 12:00-16:00  9. október, 08:30-16:30 10. október og 08:30-12:00 11. október. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Mat á áhættustýringarferlum fyrirtækis þíns (e. Assessing Your Organization’s Risk Management Process ). Námskeiðið er á vegum IIA og fyrirlesari verður Donald Espersen,

Haustráðstefna

Haustráðstefna Félags um innri endurskoðun verður haldin dagana 9.-11. október næstkomandi.  Fyrirkomulag ráðstefnunnar verður þannig að kennt er eftir hádegi 9., allan daginn 10. og fyrir hádegi 11. október. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Mat á áhættustýringarferlum fyrirtækis þíns (e. Assessing Your Organization’s Risk Management Process ). Námskeiðið er á vegum IIA og fyrirlesari verður Donald Espersen, CIA, CRMA. Ráðstefnan veitir 16

Félagsmenn sem hafa fengið faggildingar frá IIA

Núna í sumar hafa 4 félagsmenn náð merkum áföngum.  Gréta Gunnarsdóttir hefur fengið CIA vottun í innri endurskoðun.  Gréta er sú 16. sem nær þessum merka áfanga. Anna Margrét Jóhannesdóttir, Ágúst Hrafnkelsson og Kundan R. Mishra hafa fengið CRMA vottun í áhættustjórnun (Certification in Risk Management Assurance) Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.

Fundur norræns tengslanets í Osló í nóvember 2013

Systurfélög FIE í Noregi og Svíþjóð hafa boðað til norræns fundar innri endurskoðenda (IIA Nordic and Baltic Industry Networking) sem halda á í Oslo þann 5. nóvember n.k.  Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þenna áhugaverða vettvang fyrir samvinnu.  Nánari upplýsingar um viðburðin má finna á heimasíðu Norsk félagsins.

Alþjóðlegir staðlar um innri endurskoðun fáanlegir á íslensku

Félag um innri endurskoðun var stofnað árið 2003 og er faglegur samstarfsvettvangur þeirra sem starfa við innri endurskoðun og skyld störf á Íslandi. Félagið er aðili að alþjóðasamtökum innri endurskoðenda, The Institute of Internal Auditors. Alþjóðasamtök innri endurskoðenda (IIA) hafa um árabil þróað og gefið út margs konar leiðbeiningar og fræðsluefni varðandi faglega framkvæmd innri endurskoðunar. Hornsteinn þessa efnis eru skilgreining

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com